5.6.2007 | 16:18
Þarftu ekki að vera 18
Fjórir piltar sýknaðir af ákæru fyrir kynferðisbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2007 | 09:52
Stjörnuspá
Mér fannst stjörnuspáin mín alltof fyndin til þess að birta hana ekki.
Meyja: Þú ert vinsæll og þegar klappað er fyrir þér, þá áttu það skilið. En þú ert hikandi stjarna og hógværð þín er heillandi. Ekki láta hana stela frá þér kastljósinu. Baðaðu þig í því. Þú átt það skilið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 09:21
Dagurinn í dag 05.06.07
Langaði bara til þess að deila þessu ljóði með ykkur
23.12.2012
Seconds to midnight
and seven stars
intensive feeling
wherever you are.
Heaven and earth
holding hands
walking together
to the promise land.
Mercury and Venus
becoming one
flowing together
for ever and ever.
Minutes after midnight
everything gone
another beginning
wont take long.
Sun is rising
on another day
how will it go
I can not say.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 16:10
Netlöggan
Það er merkilegt hvað sakleysislega samansett orð geta farið fyrir brjóstið á fólki, svo mikið að fólk gerir sig að sjálfskipuðum netlöggum til þess að vermda hinn almenna lesanda fyrir þeim ósóma er birtist á heimi vefsins.
Það er svo sem gott og blessað að fólk lýsi skoðunum sínum og vanþóknun sinni á einhverju sem því finnst óviðeigandi. Það sem ég ekki skil er að þetta sama fólk notar mun sterkari orð og beinar ásakanir á hendur þeirra er nota heimasíður og blogg til þess að koma skoðunum og hugmyndum sínum á framfæri.
Ég er nú þannig úr garði gerður að ég hlusta á skoðanir fólks og gef öllum tækifæri til þess að segja sína og koma rökum á framfæri, þrátt fyrir það hef ég verið sakaður um að vera vitlaus, dómgreindarlaus og hafa lélegan karakter. Ég held að flestir sem eru læsir og eru með toppstykkið í þokkalegu lagi geti séð að slíkar árásir á persónu manns eru mun verri en að benda á að barnaníðingur hafi sloppið vel með að fá einungis fangelsis dóm fyrir alvarlegan glæp.
Þetta er klausan sem valdi öllu uppnáminu.
"Ég ætla ekki að hafa eftir hvað ég mundi gera ef ég væri í sporum foreldra stúlknanna er urðu fyrir barðinu á þessum níðing en ég get fullvissað alla um að hann mundi ekki vilja lostna úr fangelsi eftir tvö og hálft ár. "
Úps Hafdís, I did it again
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)