Stórfiskaleikur eða kynlífsstelling

Þar sem ég blaðaði í gegnum Fréttablaðiða rakst ég á fyrirsögnina, Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám. Ég hélt að þarna væri á ferðinni eitthvert stór málið en þegar ég sá hvað fór svona fyrir brjóstið á Frú Kolbeins (Guðbjörg Hildur Kolbeins) spurði ég sjálfan mig hvor allt væri í lagi með þessa ágætu konu.

mynd

Þetta er sökudólgurinn, forsíðumynd fermingabæklings Smáralindar. Ég ver að segja að hver sá sem lítur á þetta sem klám ætti að skoða sinn gang, Frú Kolbeins skýrir á sínu bloggi (kolbeins.blog.is) hvers vegna þetta er klám og verð ég að segja að Guðbjörg Hildur hefur með eindæmum gott ýmundunarafl og er ég ekki hissa ef hún getur séð klám í flestum myndum af konum. Ég held að þetta segji meira um hennar hugsunargang en nokkuð annað.

Það fyrsta sem kom upp í hugan minn er ég sá þessa mynd var stórfiskaleikur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Loksins sé ég forsíðuna,  takk fyrir það.  Bæklinginn sjálfan hef ég ekki séð með eigin augum og myndin er enn saklausari en ég hafði ímyndað mér fyrirfram, sérstaklega eftir að hafa lesið fæslurnar hjá téðri Guðbjörgu.

B Ewing, 8.3.2007 kl. 11:58

2 identicon

Aumingja Frú Kolbeins, sjái hún klám út út úr þessu þarf hún sennilega að hafa bundið fyrir augun daginn út og inn

arnfinnur (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 16:19

3 identicon

ÉG held að frúin þurfi bara að leigja sér eina bláa...ef hún sér klám út úr öllu þá hlýtur hún að vera "svelt"!! Hehe....

Íris (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband