6.3.2007 | 10:28
Risinn úr rekkju
Loksins kemur að því að ég byrja að bulla aftur, ég er rétt svo að skríða saman eftir leiðinda flensu sem ég hef haft undafarið. Ég verð að byðja aðdáendur þessarar síðu afsökunar á hversu lélegur ég hef verið að skrifa, kenni ég áður nemdri flensu við. Ég var meira segja of slappur til þess að skrifa til að minna á bjórdaginn hvað þá til að halda upp á þann merkis dag.
Skrifa aftur þegar ég hef lesið blöðin og hef frá einhverju að segja.
Athugasemdir
Já Dabbi minn hún hlýtur að hafa verið annsi slæm þessi flens ef þú gast ekki haldið upp á bjórdaginn!!! En þar sem ég sé að þú ert allur að koma til þá trúi ég og treysti að þú munir gera þessum gullna méði góð skil sem aldrei fyrr!
Arnfinnur (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.