22.5.2007 | 08:10
Og ég sem hélt að það hefði verið Simon
Paula Abdul nefbrotin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2007 | 14:46
Klám
Það er nú ekki oft sem ég þrasa, en þar sem ég las Fréttablaðið í dag rakst ég á grein sem ég get ekki orðabundist yfir.
Í þessari grein sem fjallar um samningsmál Íslendinga hjá Silkeborg liðinu rakst ég á nokkuð er ég kalla orðaklám en þar segir að engin af umræddum leikmönnum hafi klásúlu í samningi sínum, það getur velverið að þetta sé samþykkt orð en ég verð að segja að mér finnst þetta frekar léleg Íslenska, hvað er að því að nota orð eins og ákvæði.
Þrasi lokið
17.5.2007 | 14:01
Hversu tapsárir geta sumir verið
Það er merkilegt hvað sumir gera til þess að hanga uppi í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en mér finnst nýjasta tilraun þeirra Sheffield Utd. manna frekar grátleg. Þeir hafa núna þar sem ljóst virðist að stig verði ekki tekin af West Ham sent frá sér tillögu um að fjölga liðum í úrvaldsdeildinni í 21 og þar með bjarga sér á þann hátt.
Meira um þetta í gegnum þennan hlekk.
14.5.2007 | 08:15
Nöldur og afskiptasemi
Skil kauða ósköp vel, ég þurfti að flýja land til að lostna frá nöldrinu í mömmu minni
Kaus fremur fangelsi en þrasið í mömmu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)