Eiturlyfjaprófa ungmenni fyrirvaralaust

Á www.visir.is fann ég þessa fyrirsögn. Þar segir frá því að dómsmálaráðherra Svíþjóðar vill löggjöf sem veitir skólum heimild til þess að senda börn undir 15 ára aldri í þvag- eða blóðprufu án samþykkis foreldra. Með þessu er vonast til að hægt verði að stemma stigu við eiturlyfjamisnotkun og minnka ofbeldi í skólum.

Þó svo að ég geti verið því hliðhollur að reynt sé að minnka ofbeldi og stemma stigum við eiturlyfjamisnotkun í skólum er ég ekki viss um að þetta sé rétta svarið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband