Írar drekka langmest Evrópubúa

Þetta er fyrirsögn sem ég raks á í Fréttablaðinu í dag. Þarna greinir frá könnun sem Evrópusambandið gerði á neyslu áfengra drykkja. Mér fannst alveg tilvalið að benda á þessa grein sérstaklega þar sem dagur heilags Patreks er á morgun 17. mars.

Þessi þjóðhátíðardagur Íra hefur löngum verið ansi skrautlegur og blautur í meira en einum skilningi. Ég geri ekki sérstakleag ráð fyir að það verði einhver breiting á því á morgun nema hvað að ég held að við sleppum við rigninguna.

Ég geri ráð fyirir að svona í tilefnin dagsins verði ég að halda upp á sið Íra og fá mér einn eða tíu  kalda Wink

Að lokum vil ég óska öllum gleðilegs St. Patrick´s day

Hafið þið einhverntíman séð eitthvað eins fallegt Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, og þú átt þinn hlut í því, væru sennilega í öðrusæti ef þú byggir á Íslandi og við þá í fyrsta.

Skál fyrir þér og heilögum patta!

Arnfinnur (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband