Meyja: Þú ert nógu góður til að gefa allt af þér, jafnvel þótt þú sjáir ekki í hvað orkan fer. Þessi kostur mun gera það að verkum að á næstu vikum færðu nýja vinnu, kauphækkun eða bónorð.
Ég er ekki viss um að konan yrði mjög hrifin ef það yrði bónorð